Starfsfólk Prógramms
Við erum alltaf að leita að góðu fólki. Endilega sendu okkur ferilskrá og við heyrum í þér!
Stefnur Prógramms
Upplýsingaöryggisstefna Prógramms
Prógramm hefur sett sér upplýsingaöryggisstefnu til að tryggja öryggi upplýsinga fyrirtækisins og viðskiptavina með tilliti til leyndar, réttleika og tiltækileika. Prógramm hefur hlotið vottun samkvæmt ÍST ISO/IEC 27001:2017 staðlinum
Smellið hér til að lesa upplýsingaöryggisstefnunaJafnréttisáætlun Prógramms
Hlutverk jafnréttisáætlunar Prógramms er að stuðla að jafnri stöðu, jafnri virðingu og jafnrétti kynja innan fyrirtækisins. Fyrirtækið starfar eftir vottuðu jafnlaunakerfi (ÍST 85:2012).
Smellið hér til að lesa jafnréttisáætluninaKíktu við í kaffi
Við erum til húsa að Urðarhvarfi 8b í Kópavoginum. Gengið er inn um aðalinngang og lyfta tekin upp á 5. hæð.