Um okkurHafa samband

Stafrænar lausnir

Þróun og rekstur tölvukerfa sem byggja á umfangsmikilli vinnslu og álagi

Skjámynd úr kerfi

Hvað gerum við

Prógramm leggur áherslu á að hjálpa viðskiptavinum að ná sem mestu hagræði út úr tölvukerfum sínum.

Sérsmíðuð hugbúnaðarkerfi

Prógramm hefur þróað mörg af stærstu hugbúnaðarkerfum landsins og líklega hefur hver einasti Íslendingur fengið þjónustu sem studd er af kerfi sem Prógramm hefur þróað.

Hönnun gagnagrunna

Prógramm hefur mikla reynslu í útfærslu og viðhaldi flestra tegunda gagnagrunna hvort sem það eru Oracle, MS-SQL, MySQL, No-SQL, Informix eða aðrir grunnar.

Vefþjónustur

Prógramm leggur áherslu á hjálpa viðskiptavinum að ná sem mestu hagræði úr tölvukerfum sínum. Með því að láta ólík tölvukerfi vinna saman eða samþætta þau má sjálfvirknivæða vinnu sem felur í sér endurtekningar og nota mannauðinn í verðmætari verkefni.

Teikning frumgerðar

Vefþjónustur og samþætting kerfa

Við erum vön að útfæra vefþjónustur sem taka við og senda gríðarlegt magn skeyta sín á milli á hverjum degi.
100m

Skeytasendingar

Stærstu kerfi okkar meðhöndla yfir 100 milljónir veffyrirspurna á ári

200þ

Orðsendingar

Yfir 200.000 sjálfvirk bréf og bréfasendingar á ári

24/7

Vöktunarþjónusta

24 tíma vaktir alla daga vikunnar allt árið

300ma

Greiðslukerfi

Greiðslukerfi sem greiða yfir 300 milljarða á ári

Mynd af fólki að vinna